Viktoría er héraðsdómslögmaður og hefur starfað hjá Forum lögmönnum, frá því í febrúar 2015. Hún útskrifaðist með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2013 og öðlaðist réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður árið 2014. Viktoría starfaði á árunum 2006 – 2008 hjá Arion verðbréfavörslu hf., dótturfyrirtæki Kaupþings, og frá 2009 – 2012 hjá Arion banka hf. Þá sinnti hún ýmsum verkefnum fyrir Fjölís á árinu 2014.

Start typing and press Enter to search