Síðari ár hafa viðskiptavinir lögmannsstofunnar nýtt sér í auknu mæli að leita lögfræðilegrar umsagnar um álitaefni  hvort sem um réttarstöðu sína, túlkun á samningum, lögum o.fl.

Ágætt er að hafa í huga mikilvægi þess að vera meðvitaður um eigin réttarstöðu sem fyrst þegar upp kemur t.d. ágreiningsmál svo unnt sé að taka strax réttar ákvarðanir. Við lítum svo á að hagsmunir viðskiptavinarins felist m.a. í að fá upplýsingar um styrkleika málstaðarins og veikleika.  Röng ákvörðun getur bæði stofnað málstaðnum í hættu og orðið kostnaðarsöm.

Start typing and press Enter to search