Lögmenn Forum Lögmanna búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu á sviði gjaldþrotaréttar og reynslu við skipti á þrotabúum. Hafa lögmenn stofunnar annast skiptastjórn í fjölda þrotabúa hvort sem er einstaklinga, smærri eða stórra fyrirtækja. Stofan veitir einnig ráðgjöf og aðstoð vegna greiðslustöðvunnar, nauðasamninga o.fl.

Dæmi um verkefni við skiptastjórn o.fl.:

Samson Eignarhaldsfélag ehf.

Nýsir fasteignir ehf.

Helgi Filippusson ehf.

JFE byggingarþjónusta ehf.

Byggingarfélagið Grótta ehf.

Útgáfufélag DV

Kaupfélag Árnesinga – KA (nauðasamningur)

Kjötmöl ehf.

Ferðaþjónustan Efri Brú ehf.

Fiskvélar ehf.

Kaupfélag Dýrfirðinga ehf.

Útgáfufélagið Hugi ehf. (Fróði)

Ferðaskrifstofa Reykjavíkur hf.

Útgerðarfélagið Íslax ehf.

Norræna verslunarfélagið ehf.

Hagvélar ehf.

Gluggar, timbur og sögun ehf.

Global Invest ehf.

Byggðarvangur ehf.

Stálverktak ehf.

Skipasmíðastöð Marselíusar ehf.

Vestmark ehf.

Start typing and press Enter to search