Forum Lögmenn hafa sérhæft sig í höfundarrétti og annast til fjölda ára bæði ráðgjöf og hagsmunagæslu á sviði höfudarréttar, þ.m.t. fyrir höfundarréttarsamtök. Þá veitir lögmannsstofan aðstoð við samningagerð m.a. við gerð höfundar- og útgáfusamninga um hinar ýmsu tegundir hugverka.

Start typing and press Enter to search