Forum Lögmenn hafa yfirgripsmikla reynslu af alhliða málflutningi. Lögmenn stofunnar hafa flutt samtals á annað þúsund mál fyrir héraðsdómum landsins og tæplega þrjú hundruð mál fyrir Hæstarétti Íslands. Þá hefur lögmannsstofan auk þess annast flutning fjölda mála fyrir EFTA-dómstólum sem og annast rekstur mála fyrir Mannréttindadómstól Evrópu.

Start typing and press Enter to search