Forum lögmenn hafa sérhæft sig á sviði samkeppnisréttar þ.m.t. gætt fjölda hagsmuna fjölda fyrirtækja vegna málsmeðferðar fyrir samkeppnisyfirvöldum og dómstólum. Einnig veita Forum Lögmenn alla almenna lögfræðiaðstoð og ráðgjöf við fyrirtæki vegna samruna og/eða yfirtöku.

Start typing and press Enter to search