Forum Lögmenn annast ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja við gerð hvers konar lagalega samninga. Jafnframt annast þeir hagsmunagæslu og málarekstur fyrir dómstólum vegna ágreinings sem leiðir af túlkun samninga og/eða efndum á samningum.

Start typing and press Enter to search