Forum Lögmenn hafa mikla reynslu af vinnuréttarmálum hvort sem er hagsmunagæslu fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Þá hafa lögmenn stofunnar rekið fjölda dómsmála fyrir viðskiptavini sína bæði fyrir félagsdómi og almennum dómstólum, þ.m.t.  til innheimtu launa, vegna uppsagna,  vegna ágreinings um túlkun kjarasamninga o.fl.

Start typing and press Enter to search