Thursday, April 27, 2017
   

 

Minimize
Forum lögmenn

Forum Lögmenn hófu starfsemi sína í desember 2004 í kjölfar þess að lögmannsstofan flutti frá Klapparstíg í Reykjavík, en þar hafði hún verið rekin undir nafninu Lögmenn Klapparstíg frá árinu 1989. Starfsemi Forum Lögmanna spannar því rúma tvo áratugi. Á þessum tíma hafa verkefni þeirra verið fjölmörg og reynsla Forum Lögmanna því mjög mikil.

Forum Lögmenn hafa sérhæft sig á mörgum sviðum lögfræðinnar en viðskiptavinir þeirra eru allt í senn fyrirtæki, einstaklingar og stofnanir. Markmið Forum Lögmanna er að veita árangursríka þjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavina þeirra ráða ferð og lögð er áhersla á persónulega þjónustu og fagleg vinnubrögð.

Forum Lögmenn bjóða upp á alhliða lögfræðiþjónustu þar sem þeir hafa m.a. sérhæft sig í innheimtu slysa- og skaðabóta, erfðarétti, gjaldþrotaskiptum, verktaka- og útboðsrétti, samningarétti, samkeppnisrétti, evrópurétti, fyrirtækjaráðgjöf, stjórnsýslurétti, málflutningi o.fl.

Eigendur Forum Lögmanna eru fimm og hafa þeir allir réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti.

Forum Lögmenn hafa aðsetur í Aðalstræti 6, 5.hæð, í Reykjavík en þar er einnig staðsett systurfyrirtæki þeirra TORT ehf. sem sérhæfir sig í innheimtu á slysa- og skaðabótum.

Hafðu samband við okkur í síma 562 3939 

 

Forum   |   Forum Lögmenn   |   Starfsfólk   |   Starfssvið   |   Hafa samband
FORUM LÖGMENN | Aðalstræti 6, 5.hæð | 101 Reykjavík | Sími 562 3939 | Fax 562 2150 | forum@forum.is
Copyright 2010 by DotNetNuke Corporation